top of page

Sjávarútvegur á 21. öld- verðmæti úr hafinu
Námsefni fyrir miðstig grunnskóla
Tilraunaútgáfa 2017

Kæri notandi, hafir þú spurningar eða athugasemdir varðandi námsefnið er velkomið að senda höfundi póst
Námsefni þetta er hluti af 30 ECTS eininga meistaraprófsverkefni sem lagt er fram til fullnustu M.Ed. prófs í menntunarfræði við Háskólann á Akureyri. Um er að ræða tilraunaútgáfu.
Námsefninu er ætlað að fjalla heildstætt um íslenskan sjávarútveg og vistkerfi hans frá veiðum úr hafinu þar til afurðin er komin á disk kaupenda á erlendum mörkuðum
© Ragheiður Tinna Tómasdóttir, Hreiðar Þór Valtýsson og Hörður Sævaldsson
Teikningar og ljósmyndir eru varðar höfundalögum og skal meðhöndla sem slíkar
bottom of page